Námskeið 12. – 13. júní 2021 – Frelsi frá kvíða: það er til lausn!
49.000 kr.
Um er að ræða tveggja daga helgarnámskeið sem fer fram í gegnum framfundarbúnaðinn Zoom.us heima í stofu.
Innifalið í námskeiðinu er, m.a:
Fræðsla og þjálfun t.d.:
– Hvað er kvíði og ótti, hvað veldur honum og hvernig öðlumst við frelsi frá kvíða?
– Hvað þú raunverulega vilt í lífinu og hvernig færðu það
– Þjálfun sem mun gerbreyta lífi þínu, hugsunum og líðan til framtíðar
– Þjálfun í hugleiðslu með ásetningi og margt margt fleira!
PLÚS, ÞAÐ MIKILVÆGASTA, DÁLEIÐSLA OG HEILUN:
Blanda af dáleiðslu og heilun
– Eyðir burt rótum kvíða og ótta
– Endurforritun undirmeðvitundarinnar fyrir jákvæðni, gleði og vellíðan
– Þú færð tækifæri til að „byrja upp á nýtt“ með hreina orku og rétta forritun
PLÚS ÓKEYPIS BÓNUSAR:
Ókeypis eftirfylgni: Allir sem taka þátt fá aðgang að lokaðri facebook síðu þar sem eftirfylgni, utanumhald og áframhaldandi fræðsla, þjálfun, hvatning, hugleiðslur og dáleiðslur verða í boði. Það er ekki í boði að fara aftur tilbaka. Við ætlum ÁFRAAAAM!
SJÁÐU HVAÐ ÞÁTTTAKENDUR SEGJA UM NÁMSKEIÐIÐ: SMELLTU HÉR!
GREIÐSLUUPPLÝSINGAR:
Greiða þarf staðfestingargjald að lágmarki 25.000,- og svo rest a.m.k. viku áður en námskeiðið fer fram. Millifæra má gjaldið á banka 526-26-550610, kt. 550610-0860 og senda kvittun á sara@lausnir.is. Þegar staðfestingargjaldið eða fullt gjald hefur verið móttekið er skráningin staðfest og sætið þitt á námskeiðinu tryggt. Í kjölfarið sendi ég staðfestingarpóst til þín með frekari upplýsingum. Taktu skrefið, þú átt það skilið!
Varan er uppseld