Að öðlast heilbrigðan og endurnærandi svefn

29.000 kr.

Áttu erfitt með svefn? Halda stjórnlausar hugsanir fyrir þér vöku?

Ertu lengi að sofna, oft andvaka, vaknarðu á næturna og ert jafnvel þreytt/ur þegar þú vaknar?

Í mörg ár glímdi ég við svefnerfiðleika. Ég var með svefnkvíða, var mjög oft andvaka, svaf illa og fékk svakalegar martraðir. Ég vaknaði þreytt og var þreytt allan daginn. Þetta áhrifaríka og kröftuga prógramm hjálpar þér að nota undirmeðvitundina til að fjarlægja rætur svefnvandamála, þjálfar þig í djúpslökun og endurnærir svefninn svo hann verði heilbrigður, endurnærandi og þú vaknar úthvíld/ur og í vellíðan

Í námskeiðinu er bæði stutt kennsla, sem og dáleiðslur sem hlustað er á daglega þar til maður svífur inn í draumalandið í vellíðan og heilbrigðum svefni

Vöruflokkur: