Umsagnir viðskiptavina

Hún Kamilla kom til mín í meðferð þann 6 apríl 2022 og lauk henni þann 18. maí 2022 Meðferðin hennar var: 2 skipti í einkadáleiðslu + námskeiðið Frelsi frá kvíða.

 

Arnrún Eik:

Þann 1. júní 2022 hafði ung og hæfileikarík kona samband við mig vegna ævilangs kvíða, vanlíðunar og verkja. Við ræddum saman á Zoom og ég skrifaði niður einkennin sem hún var að upplifa (sjá mynd). Bataplanið hennar var:
Námskeiðið Frelsi frá kvíða og
2x einkadáleiðslur.
Hún vann ötullega í námskeiðinu og kom í fyrri dáleiðsluna þann 1 júlí s.l. Þegar kom að seinni einkatímanum hafði Arnrún samband og afpantaði, enda var hún kominn með algert frelsi frá kvíða (og verkjum og þreytu líka) og hafði enga þörf fyrir seinni tímann!

 

S.S. nafnlaus umsögn, 4. júlí 2022

 

G.S. nafnlaus umsögn, 2. júní 2022

 

S.S., nafnlaus umsögn, 27. maí 2022

Þessi frábæri maður kom til mín þjakaður af langvarandi kvíða, lágu sjálfsmati, streitu og krónískum verkjum.
Bata-Planið hans var:
tvær einka-dáleiðslur ásamt námskeiðinu Frelsi frá kvíða.

Í dáleiðslunum fjarlægðum við rætur kvíðans og verkjanna og á námskeiðinu vann hann ötullega að eigin bata og þjálfaði sig í að öðlast heilbrigt hugarfar.
Á aðeins fáeinum vikum var hann farinn að finna mikinn mun á sér og fékk hann ótrúlega góðan bata, bæði andlega og líkamlega.
Í dag er hann frjálsari, heilbrigðari og hamingjusamari. Þá getur hann sjálfur haldið áfram batagöngu sinni með öllum þeim tækjum og tólum sem hann lærði á námskeiðinu Frelsi frá kvíða 💪