Umsagnir viðskiptavina

Sara er búin að hjálpa mér svo ótrúlega mikið! Ég mæli 100% með dáleiðslumeðferð fyrir alla sem eiga við líkamleg eða andleg vandamál að stríða. ❤️

Ég er búin að fara tvisvar til Söru í dáleiðslu. Hún hefur einstakt lag á að láta manni líða vel og finna að maður er í traustum höndum. Ég náði djúpri góðri slökun og í kjölfarið fylltist ég vellíðan og öðlaðist meiri innri ró.

Sara er frábær dáleiðari, með hlýtt og jákvætt viðmót og mjög notalegt að koma til hennar ❤️

Magnað að fara í dáleiðslu til Söru, hún er með svo góða nærveru. Kom endurnærð frá henni. Ætla pottþétt að mæta til hennar aftur. Mæli með að allir prófi.

Hún er frábær dáleiðari og nær mjög miklum árangri !

Sara er algjörlega frábær í sínu fagi..ég er að finna það á eigin skinni eftir tíma hjá henni. Mæli svo klárlega með Söru hvort sem þú ert að glíma við andleg eða líkamleg vandamál ❤️