NÁMSKEIÐ, HÓPDÁLEIÐSLUR OG FYRIRLESTRAR
Unnt er að bóka fyrirlestra um hin ýmsu málefni tengdu dáleiðslu, orkuheilun, um hugann og undirmeðvitundina, um streitu, kvíða o.fl. o.fl.
Þá er unnt að bóka hópdáleiðslu. Slík hópadáleiðsla er þó eingöngu meðferðartengd en ekki er í boði að bóka sviðsdáleiðslu.
Bókanir og fyrirspurnir má senda á sara@lausnir.is
Námskeið á næstunni
FRELSI FRÁ KVÍÐA: ÞAÐ ER TIL LAUSN!
6. – 7. mars 2021
Tveggja daga helgarnámskeið á netinu (online mastermind) í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom. Blanda af nauðsynlegri fræðslu og hugarþjálfun og svo nauðsynlegri dáleiðslu og orkuheilun til að hjálpa þér að fá frelsi frá kvíða.
SJÁÐU UMSAGNIR ÞÁTTTAKENDA HÉR
Skráning nánar

FRELSI FRÁ KVÍÐA: ÞAÐ ER TIL LAUSN!
9. – 10. janúar 2021
Tveggja daga helgarnámskeið á netinu (online mastermind) í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom. Blanda af nauðsynlegri fræðslu og hugarþjálfun og svo nauðsynlegri dáleiðslu og orkuheilun til að hjálpa þér að fá frelsi frá kvíða.
SJÁÐU UMSAGNIR ÞÁTTTAKENDA HÉR
Skráning Nánar