PRÓGRAM FYRIR BÖRN OG UNGLINGA SEM GLÍMA VIÐ KVÍÐA OG VANLÍÐAN!

29.000 kr.

UM ER AÐ RÆÐA 11 KRÖFTUGAR OG ÁHRIFARÍKAR EN STUTTAR DÁLEIÐSLUR SEM FJARLÆGJA RÆTUR KVÍÐA OG ANNARRAR VANLÍÐUNAR, STYRKJA OG EFLA SJÁLFSTRAUSTIÐ, SJÁLFSÖRYGGIÐ OG SJÁLFSÁLITIÐ, HJÁLPA KRÖKKUM AÐ FÁ FRELSI FRÁ ÁFÖLLUM OG ÖÐLAST HEILBRIGT HUGARFAR

Prógrammið er eingöngu dáleiðslur og gert er ráð fyrir að hlustað sé ca. einu sinni á dag í ákveðinni röð (frá 1-11) í 3 vikur, og svo 2-3 í viku eftir það, eftir þörfum. Mjög gott er að hlusta á kvöldin, rétt fyrir svefninn, gott að sofna jafnvel við að hlusta.

Vöruflokkur: