Afstreitun

kr.

Afstreitunardáleiðsla er stutt og þægileg dáleiðsla sem hjálpar þér að fara í djúpa slökun, ná úr þér streitu og láta líða úr þér. Tilvalið að taka sér örstutta pásu í amstri dagsins og svífa á bleiku skýi í gegn um þessa himnesku dáleiðslu.

Dáleiðsla þessi er sérhönnuð til að styrkja virknina í ónæmiskerfinu þínu. Algjört grundvallaratriði að hafa fulla virkni í ónæmiskerfinu, sér í lagi á tímum sem þessum.

Vöruflokkur: