09.02.24
Í nýjasta podcast þætti Fullorðins ræðir Sara við Kiddu Svarfdal um kvíða, streitu, rætur og hvernig hægt er að fá frelsi.
Kidda opnar sig um kvíðaröskun og ofsastreitu sem hún sjálf hefur glímt við í mörg ár og Sara setur saman bataplan fyrir hana og fáum að fylgjast með hennar bataferðalagi frá kvíða til frelsis!
EKKI MISSA AF ÞESSU 😁
09.04.23
Umfjöllun á DV
Sara var á tímabili föst í hlutverki fórnarlambs – Var veik af bæði alkahólisma og átröskun í mörg ár
skoða13.01.23
Viðtal í Síðdegisútvarpinu á Rás 2
„Við getum aldrei orðið heilbrigð ef við erum að beita okkur andlegu ofbeldi“
Skoða15.11.22
Umfjöllun á DV
Sara segist hafa „endurforritað“ sig með dáleiðslu –„Ég er algjörlega frjáls í dag“
Skoða23.07.22
Umfjöllun á DV
Sara hættir í lögmennsku og hjálpar fólki að fá frelsi frá kvíða – ,,Hafði sjálf reynslu af því að vera undir hælnum á Bakkusi“
13.12.20
Umfjöllun á Vísi
„Ég þekki það sjálf hvernig er að vera barn og láta óttann hamla sér“
skoða